Mán – Fim 7:30 – 16:00 Fös 7:30 – 15:00
Mikil
starfsreynsla

Sérsmíði
er okkar fag

Við erum Járnsmiðja Óðins

Góð og vönduð
vinnubrögð

JSÓ ehf. er framleiðslu- og þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir ýmsar nytjavörur úr stáli fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Hluti af framleiðslu og þjónustu fyrirtækisins eru smíði og uppsetningar á stigum og handriðum bæði innan- og utandyra. Stálklæðningar á veggi og borðplötur ásamt suðu á stálvöskum í stálborðplötur.

Starfandi síðan

0


Fyrirtækið var stofnað af Óðni Gunnarssyni

Verkefnin okkar

Við mælum, framleiðum og setjum upp.

Play Video

Járnsmiðja Óðins hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf, hönnun og sérframleiðslu allt eftir óskum verkkaupa.

Það sem einkennir þjónustu okkar er að við erum lausnarmiðuð og sjáum um allt ferlið frá A – Ö, hjá okkur er stálið málið!  

Framleiðslan er fjölbreytt og okkur lítil takmörk sett þegar kemur að lausn fyrir viðskiptavini hverju sinni.

Vantar þig sérsmíði?

Arkitekt starfar hjá JSÓ og aðstoðar viðskiptavini
með útfærslu og hönnun