Við erum Járnsmiðja Óðins

Sérsmíði er okkar fag

JSÓ ehf. er framleiðslu- og þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir ýmsar nytjavörur úr stáli fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Hluti af framleiðslu og þjónustu fyrirtækisins eru smíði og uppsetningar á stigum og handriðum bæði innan- og utandyra. Stálklæðningar á veggi og borðplötur ásamt suðu á stálvöskum í stálborðplötur.

Fyrirtækið annast alla almenna stálsmíði. Hjá fyrirtækinu starfar einnig arkitekt. JSÓ framleiðir á lager nokkrar gerðir af ryðfríum glerfestingum til nota bæði úti og inni. Glerfestingar eru notaðar til að festa upp glerhandrið, glersturtuklefa og glerveggi. Glerskinnur og glerskúffur eru ekki til á lager en þær eru sérsmíðaðar fyrir hvert verkefni. Fjöldi punktaglerfestinga í glerhandriði fer eftir burðarþolshönnun verkfræðings.

  • Fyrirtækið var stofnað í september 1986 af Óðni Gunnarssyni
  • Fyrirtækið býr að mikilli starfsreynslu
  • JSÓ er með C gæðavottun frá Samtökum Iðnaðarins
  • JSÓ framleiðir flestar vörur eftir séróskum viðskiptavina
  • Fyrirtækið á góða og farsæla samvinnu með íslenskum arkitektum í rúman aldarfjórðung

ÚTI VERKEFNI

Reykjavík 101
Reykjavík 101
Stálhandrið úti
Reykjavík 110
Reykjavík 110
Glerhandrið úti, Ryðfríhandrið úti
Reykjavík 101
Reykjavík 101
Glerhandrið úti, Stálhandrið úti, Stigar úti
Reykjavík 107
Reykjavík 107
Ryðfríhandrið úti

INNI VERKEFNI

Reykjavík 111
Reykjavík 111
Ryðfríhandrið inni, Stigar inni
Kópavogur 200
Kópavogur 200
Ryðfríhandrið inni
Hótel Geysir
Hótel Geysir
Glerhandrið inni, Stálhandrið inni, Stigar inni
Reykjavík 113
Reykjavík 113
Ryðfríhandrið inni
Hótel Hafnarfjörður
Hótel Hafnarfjörður
Sérsmíði inni
Yrki arkitektar
Yrki arkitektar
Stálhandrið inni, Stigar inni
Reykjavík 105
Reykjavík 105
Sérsmíði inni
Kópavogur 200
Kópavogur 200
Glerhandrið inni
Hafnarfjörður 221
Hafnarfjörður 221
Ryðfríhandrið inni
Reykjavík 113
Reykjavík 113
Sérsmíði inni

Járnsmiðja Óðins hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf, hönnun og sérframleiðslu allt eftir óskum verkkaupa.

Það sem einkennir þjónustu okkar er að við erum lausnarmiðuð og sjáum um allt ferlið frá A – Ö, hjá okkur er stálið málið!  Við mælum, framleiðum og setjum upp.

Framleiðslan er fjölbreytt og okkur lítil takmörk sett þegar kemur að lausn fyrir viðskiptavini hverju sinni.

Sími

557-9300

Smiðsbúð 6

210 Garðabæ

Netfang:

jso@jso.is