Glerhandrið fest í stálskinnu sem máluð var hvít eftir uppsetningu. Festingarnar voru soðnar og slípa niður þannig að engar festingar eru sjáanlegar.
Samlímt hert gler er svo haft í handriðinu sjálfu og viðarhandlisti settur á vegginn á móti. Sem er hvíttaður eikarlisti.

Stálveggir
Garðabær 210
Stálveggur með vængjahurð fyrir miðju. Veggurinn er smíðaður úr prófíl