Stálveggir með reyklituðu gleri. Hannað af Hallgrími Friðgeirs.
Stálveggina inn á baðherbergin eru smíðaðir úr ryðfríum prófíl og pólýhúðaðir svo í RAL 7022. Þar sem þeir eru inn í votrými, á er öruggara upp á ryðmyndun að smíða verkið úr ryðfríu stáli.
Veggurinn inn í svefniherberginu er hins vegar smíðaður úr svörtu járni og pólýhúðað í RAL 7022.