Ryðfrítt handrið með viðarhandlista.
Bilið milli stigana er það þröngt að ekki er hægt að hafa tvö handrið. Hönnunin er því þannig að handriðið er látið ná frá neðri stiganum upp í meters hæð frá tröppunefi í efri stiganum.
Viðarhandlista er svo komið fyrir innan á handriðinu.